Spillingardans, spillingardans....

Aldrei er góð vísa of oft kveðin í aðdraganda kosninga:

 

Spillingardans, spillingardans,

á Alþingi ráðamenn dansa þennan vals.

Gróðafíkn og nautnafans,

kapítalistar andskotans.

 

Já íslenskir ráðamenn þeir eru svín

á meðan alþýðan biður um mat.

Neyðaróp fólksins eru fyrir þeim grín,

þeir sitja og troða á sig gat.

 

Það er tími til kominn að henda þeim út,

um hálsinn berum við rauðan klút.

 

Hendum þeim fyrir hundana!

Látum þá drekka hland!

Og hér mun rísa fyrirmyndarland!

 

http://www.youtube.com/watch?v=q2PyzYAQjHA


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sé nú alveg fyrir mér Ingibjörgu og Össur kyrja þetta sótölvuð seint á kvöldin.

Gunni (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 20:10

2 identicon

"Vælir úti í veður og vindum vetrarnætur langt. Meðan ljótir kallar liggja Imbu og Össur í druslum dauður úr drykkju liggur"

Hlandbrunnið Sandfylgjubarn í barnavagni

Der herr Von BerthorustraBe (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband