Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Helgi kenndur viđ verslunarmenn

Nú er hann Verslunarmanna-Helgi í heimsókn. Hann hefur hegđađ sér skikkanlega hingađ til. Í gćrkvöldi fór ég suđur í kratabćliđ ađ heimsćkja Frey vin minn Bjarnason, bakvörđ og blađamann međ meiru. Ţađ var snilld. Viđ vorum í miklum fíling og ekki spillti fyrir ađ meistari Sigurbjörn Svanbergsson leit viđ og endađi á ţví ađ fara á fyllerí međ okkur ţó hann hafi ekki ćtlađ sér ţađ í fyrstu. Enda voru hann og Nína ađ fara í sumarbústađ vestur í Dýrafirđi í dag, ţannig ađ planiđ Sibbarans hljómađi ekki beinlínis uppá ţađ ađ negla í botn í djúsinu.Smile

Tókum taxa í bćinn og lentum á öfgahressum leigubílstjóra. Fórum ,,heim" á Ölstofuna og hittum ţar međal annars Pétur Atla sveitung okkar af Skaganum. Ţađ var nú barasta djöfulli margt á Stofunni Ölsins ţó bjórinn sé búinn ađ hćkka ţar. Međal frćgra gesta Ölstofu gćrkveldsins var Megas ásamt Súkkatbrćđrum. Ćdoliđ mitt var glađlegt og hresst ađ sjá enda er hann í tísku um ţessar mundir - ţó fyrr hefđi veriđ!

Algjör snilld ţetta gćrkvöld. Enduđum ég og Freyr á Ellefunni, svo fór ég aftur á Ölstofuna í blárestina ţar og svo heim. Í dag hef ég veriđ ţunnur en er eitthvađ ađ sulla í bjór ţessa stundina. Ţađ verđur samt rólegt í kvöld en annađ kvöld ćtla ég ađ reyna ađ stunda ólifnađ međ stóru Ó-i. Á ţó enn eftir ađ finna djammfélaga fyrir ţá iđju.

Nú er ég ađ hlusta á Rás eitt. Ţar er veriđ ađ fara ađ útvarpa stórkostlegum tónleikum Melabandsins og Dúndurfrétta - a.k.a. Sinfóníufrétta. Ég fór á ţessa tónleika og ţvílík djöfulsins gargandi snilld! Ţađ verđur gaman ađ endurupplifa ţessa geđveiku músíseringu sem ţarna átti sér stađ.

Kannski mađur komi síđan međ einhverjar Verslunarmannahelgarsögur seinna í kvöld!Smile Til dćmis mikla frćgđarför til Eyja áriđ 1999 ţar sem undirritađur átti sér fleira en eitt líf!


Teddi á skjánum og veđriđ strax betra!

Í gćrkvöldi var ég í hálfgerđu ţunglyndi einsog 3/4 ţjóđarinnar vegna rigningar og roks á suđvesturhorni landsins. Kenndi ég ţar um ađ í veđurfréttum Sjónvarps (RÚV) hafđi sveitungi minn Theódór Hervarsson (Teddi) ekki spáđ fyrir um sjónvarpsveđriđ í einhverja daga! Ţess vegna var spáin í gćr kolómöguleg!

En viti menn: Í kvöld var Teddi mćttur inná stofugólfiđ! Og hvađ haldiđi? Um helgina spáđi hann 18 stiga hita og hinu besta veđri.Smile

Er ađ hugsa um ađ senda Magnúsi Jónssyni veđurstofustjóra tölvupóst og krefjast ţess ađ Teddi fái ekki ađ taka sumarfríiđ sitt fyrr en í haust! Hann spáir alltaf vel drengurinn og ţess vegna vćri ósvinna ađ senda hann strax í frí og bjóđa ţar međ hćttunni heim á rigningasumri.


Spillingardans, spillingardans....

Aldrei er góđ vísa of oft kveđin í ađdraganda kosninga:

 

Spillingardans, spillingardans,

á Alţingi ráđamenn dansa ţennan vals.

Gróđafíkn og nautnafans,

kapítalistar andskotans.

 

Já íslenskir ráđamenn ţeir eru svín

á međan alţýđan biđur um mat.

Neyđaróp fólksins eru fyrir ţeim grín,

ţeir sitja og trođa á sig gat.

 

Ţađ er tími til kominn ađ henda ţeim út,

um hálsinn berum viđ rauđan klút.

 

Hendum ţeim fyrir hundana!

Látum ţá drekka hland!

Og hér mun rísa fyrirmyndarland!

 

http://www.youtube.com/watch?v=q2PyzYAQjHA


Gleđilega jólaföstu!

Jćja, jólafastan (ađventan) er byrjuđ og ţess vegna hćgt ađ byrja jólaundirbúning. Ađ vísu hefur mér fundist ađ ég ţyrfti ađ éta ofaní mig ýmislegt sem ég sagđi í fćrslu rúmum tveimur mánuđum fyrir jól um snemmbćran jólaundirbúning. Einhvern veginn hafa jólalćtin veriđ seinna á ferđinni en stundum áđur - kannski vegna ţess ađ ađventan byrjar seinna - en samt: Skrautiđ var seinna upp en seinustu ár, og sem betur fer hefur hiđ gamla ţegjandi samkomulag útvarpsstöđva um jólalagaspilun veriđ tekiđ í gildi á nýjan leik. Ég heyrđi allavega nánast engin jólalög fyrr en á rás tvö ađfaranótt fullveldisdagsins.

 Ţetta er allavega til bóta, svo mikiđ er víst. En auđvitađ eiga lćtin eftir ađ vera mikil og kyrrđin ađ sama skapi kćrkomin ţegar jólahátíđin er gengin í garđ eftir ţrjár vikur.

Vinnan er kleppur ţessar vikurnar en fer vonandi skánandi. Hef haft slökkt á heilanum og var rétt svo ađ ýta á ON í gćr. Tólf tíma vaktir eru mannskemmandi, sérstaklega í vaktavinnu. Fer reyndar á tíu tíma í nćstu viku - sem er nú mun skárra. Eina góđa viđ ţetta vinnubrjálćđi er launaseđillinn - annađ er ţađ nú ekki!

Ég hef ţvísemnćst engar skođanir á pólitík ţessa dagana (nema ţađ ađ vera jafnađarmađur). Ég segi bara ađ Margrét Sverrisdóttir á ađ koma yfir til okkar í Samfylkingunni og ađ ríkisstjórnin á ađ skammast sín fyrir ađ hćkka brennivíniđ! Meira hef ég ekki ađ segja um stjórnmál í ţetta skiptiđ.

Kveđ međ ţessum tveimur gullkornum úr einhverri Skóla-ljóđabók frá ţví í gamla daga (man hvorki nöfnin á ljóđunum né höfundana):

Fyrra ljóđiđ

Jólin 1982

týndust

í auglýsingaflóđinu.

 

Finnandi

vinsamlegast

skili ţeim

til barnanna.

Seinna ljóđiđ

Ţađ á ađ gefa börnum

súkkulađi og sćtindi

á jólunum

svo ađ ţau geti fariđ

til tannlćknis

eftir nýáriđ.


Til hamingju međ veturinn!

Og megi hann vera góđur. Hann allavega byrjar međ fallegu veđri.

 Nú eru ađeins rúmir tveir mánuđir til jóla. Mér sýndist menn í dag vera byrjađir ađ setja einhverjar grenigreinar upp í Hagkaupum ţeim sem hýst eru í stćrsta karlmannslíffćri landsins. Ég tuđađi yfir ţessu í fyrra í sambandi viđ IKEA og geri ţađ hér međ aftur.

 Ég er svosem ekkineitt rosalega gefinn fyrir bođ og bönn í stóru og smáu en ţađ er orđiđ heldur hvimleitt og snemmbćrt allt auglýsingafarganiđ sem fylgir jólum, fermingum og fleiri árstíđabundnum fyrirbćrum sem kalla á einhvers konar hátíđahöld. Og ţađ fyndna er ađ ýmsar ţessara hátíđa eru í nafni kirkjunnar. Einhverntímann man ég ţegar forveri núverandi biskups gerđi einhvern díl viđ Kringlukaupmenn um ađ sitja nú á sér ţar til mánuđi fyrir jól. Ţađ virkađi í einhvern tíma og sýndi ađ ţađ er hćgt ađ ,,beygja" markađsöflin ef svo ber undir. En kirkjunnar menn hafa algjörlega gefist upp fyrir ţessu hin seinustu ár.

Og fyrir nokkrum árum fór upphaf jólavertíđar algjörlega úr böndunum. Tímasetningin hefur reyndar stabílíserast seinustu tvö-ţrjú ár og er nokkurnveginn hćtt ađ fćrast framar frá ári til árs. En ţetta er algjör vitleysa samt og gerir tilhlökkun jólanna erfiđari og útţynntari fyrir blessuđ börnin.

 Ţetta fyrirtíđajólajólaspennudćmi tengist reyndar almennt ţeim lausa taumi sem allri markađssetningu er gefinn í kapítalistaţjóđfélaginu sem ríkisstjórnin hefur innleitt í vel á annan áratug. Bankarnir auglýsa, bílaumbođin auglýsa og saa videre..... Og börn og ungmenni verđa ć meiri fórnarlömb markađsherferđa sem miđa ađ ţví ađ innrćta ţeim hugarfar ,,hins frjálsa neytanda" og telja ţeim á lymsku-lúalegan hátt trú um ađ hiđ eina sanna lýđrćđi sé ađ finna í kjörbúđunum en ekki í kjörklefanum. Ţannig beinist félagsmótun stórfyrirtćkjanna og ríkisvaldsins ađ ţví ađ láta fólk greiđa atkvćđi međ peningaseđlum um alla skapađa hluti en um leiđ skipti ć minna máli ađ láta sig varđa landsins gagn og nauđsynjar.

Seđill í kjörkassa hefur látiđ undan síga fyrir seđli í peningakassa.

 Ţessi prósess hefur reyndar veriđ í gangi um langt skeiđ og kallast einkavćđing. Ekki bara ríkisfyrirtćkja heldur einnig einkavćđing hugarfarsins og mannlífsins í heild.

 Bölvuđ prófkjörin eru síđan ein af birtingarmyndum alls ţessa. Einstaklingurinn ofar heildinni (flokknum). Sem betur fer virđist minn flokkur hafa sett sér skynsamlegar reglur um auglýsingar - sums stađar bannađ ţćr - og almennt um kynningu á frambjóđendum.

En ţetta jólatal í mér er fariđ útum ţúfur og lćt ég ţví lokiđ ađ sinni. Á síđar meir eftir ađ úttala mig um opnunartímavitleysuna í búđunum fyrir jól og jafnvel á fleiri árstímum og uppgjöf verkalýđs-íhaldsins í VR gagnvart ţrćlabúđamennskunni í stórmörkuđunum.

 Góđar stundir.

 P.S. Ég hlakka til jólanna en mig hlakkar ekki til ţeirra. Ţađan af síđur mér!


,,Eirab skipstjóri skutli sínum skaut útá svartan sjá"

Nú eru ţeir farnir ađ veiđa hval aftur. Og deila menn um hvort ţađ sé Hvalrćđi ellegar Kvalrćđi. Ég segi Hvalrćđi - loksins fćr mađur súra hvalinn aftur á ţorranum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband